Styrkþegar 2023

Sjóðurinn úthlutaði 10 milljónum til nemenda fyrir skólaárið 2023-2024. Tíu styrkþegar fengu eina millj­ón króna í sinn hlut. Þau sem hlutu styrk í ár eru:

Arnar Ágúst Krisjánsson,  stærðfræði/tölvunarfræði við Universiteit van Amsterdam.

Erla Kristín Arnalds, Tölvunarfræði (Machine Learning) University College London

Helga Kristín Ólafsdóttir, Hagnýt stærðfræði og tölfræði Gautaborgarháskóla

Kári Rögnvaldsson, Stærðfræði ETH Zürich

Kristján Orri Daðason, Hátækniverkfræði HR

Margrét Eva Sigurðardóttir, Rekstrarverkfræði HR

Óttar Snær Yngvason, Rafmagnsverkfræði Stanford

Sólrún Elín Freygarðsdóttir, Efnafræði DTU

Vigdís Gunnarsdóttir, Hagnýt stærðfræði ETH Zürich

Vilhjálmur Jónsson, Rafmagnsverkfræði Imperial College London

Stjórn sjóðsins óskar þeim velfarnaðar í námi sínu og í framtíðinni.

Stjórn sjóðsins er það mikil ánægja að geta stutt efnilegt fólk til dáða og vonast til að þekking þeirra og færni megi í framtíðinni gagnast íslensku samfélagi. Minningarsjóðurinn var stofnaður árið 1980 á grundvelli erfðaskrár þeirra hjóna. Frá því að úthlutun styrkja hófst árið 1984, hefur verið úthlutað um200 styrkjum. Hér má sjá nokkrar af fyrri úthlutunum úr sjóðnum:

2022, 20212007, 2006, 2005, 2004, 2003, 2002, 2001,