Styrkþegar 2021

Sjóðurinn úthlutaði 10 milljónum til nemenda fyrir skólaárið 2021-2022. Að þessu sinni voru styrkþegar tíu og hver fékk því eina millj­ón króna í sinn hlut. Þau sem hlutu styrk í ár eru:

Alec Elías Sig­urðar­son, meist­ara­nemi í efna­fræði við Há­skóla Íslands,
Ármann Örn Friðriks­son, meist­ara­nemi í reikni­verk­fræði við HÍ,
Árni Freyr Gunn­ars­son, doktorsnemi í töl­fræðileg­um erfðavís­ind­um við Oxfor­d­há­skóla,
Gunn­ar Sig­urðsson, meist­ara­nemi í raf­magns­verk­fræði við Kon­ung­lega tækni­há­skól­ann í Stokk­hólmi,
Katr­rín Agla Tóm­as­dótt­ir, meist­ara­nemi í loft­lags­fræðum við Stokk­hólms­háskóla,
Lilja Stein­unn Jóns­dótt­ir, meist­ara­nemi í jarðeðlis­fræði við HÍ,
Magnea Freyja Kristjáns­dótt­ir, meist­ara­nemi í um­hverf­is­verk­fræði við HÍ,
Smári Snær Sæv­ars­son, meist­ara­nemi í fjár­mála­verk­fræði við Col­umb­ia-há­skóla,
Teit­ur Óli Kristjáns­son, meist­ara­nemi í heil­brigðis­verk­fræði við Tækni­há­skól­ann í Dan­mörku
Þor­björg Anna Gísla­dótt­ir, nem­andi í heil­brigðis­verk­fræði við Há­skól­ann í Reykja­vík.

Stjórn sjóðsins óskar þeim velfarnaðar í námi sínu og framtíðinni.

Stjórn sjóðsins er það mikil ánægja að geta stutt efnilegt fólk til dáða og vonast til að þekking þeirra og færni megi í framtíðinni gagnast íslensku samfélagi. Minningarsjóðurinn var stofnaður árið 1980 á grundvelli erfðaskrár þeirra hjóna. Frá því að úthlutun styrkja hófst árið 1984, hefur verið úthlutað tæplega 200 styrkjum. Hér má sjá nokkrar af fyrri úthlutunum úr sjóðnum:

2007, 2006, 2005, 2004, 2003, 2002, 2001