Styrkþegar 2007

Eftirfarandi nemendur í doktorsnámi fengu styrk að upphæð 500 þúsund úr Minningarsjóðnum árið 2007:

Anna Heiða Ólafsdóttir. Fiskifræði Memorial University of Newfoundland
Anna Helga Jónsdóttir. Hagnýt tölfræði DTU, Kaupmannahöfn
Anna Valborg Guðmundsdóttir. Efnafræði University of Toronto
Auður Magnúsdóttir. Lifefnafræði Stockholms Universitet
Emelía Eiríksdóttir. Taugaefnafræði Stockholms Universitet
Guðmundur Valur Oddsson. ðnaðarverkfræði DTU, Kaupmannahöfn 
Haukur Guðnason, Örtækni DTU, Kaupmannahöfn
Klara Björg Jakobsdóttir. Fiskifræði Háskóli Íslands
Þórhallur Ingi Halldórsson. Tölfræði og eiturefnafræði Köbenhavns Universitet
Þrándur Helgason. Matvælafræði University of Massachusetts

Stjórn sjóðsins er það mikil ánægja að geta stutt efnilegt fólk til dáða og vonast til að þekking þeirra og færni megi í framtíðinni gagnast íslensku athfanafólki. Minningarsjóðurinn var stofnaður árið 1980 á grundvelli erfðaskrár þeirra hjóna. Frá því að úthlutun styrkja hófst árið 1984, hefur verið úthlutað tæplega 200 styrkjum.