Styrkþegar 2024

Sjóðurinn úthlutaði 10 milljónum til nemenda fyrir skólaárið 2024-2025. Tíu styrkþegar fengu eina millj­ón króna í sinn hlut. Þau sem hlutu styrk í ár eru:

Ásgeir Tryggvason, eðlsifræði við Háskóla Íslands
Benedikt Fadel Farag, tölfræði og gagnavísindi við Yale
Hörður Bragi Helgason, byggingarverkfræði/vatnafræði, University of Washinton
Inga Huld Ármann, tölfræði og gervigreind, Imperial College London
Svala Sverrisdóttir, stærðfræði, UC Berkely
Védís Mist Eyju Agnadóttir, sameindalíffræði, Francis Crick Institute/UCL
Kristín Helga Jónsdóttir, heilbrigðisverkfræði, ETH
Andri Freyr Viðarsson, reikniverkfræði, Stanford
Elínborg Ása Ásbergsdóttir, gagnavísindi og gervigreind, Chalmers
Skjöldur Orri Eyjólfsson, hagnýt stærðfræði, KTH

Stjórn sjóðsins óskar þeim velfarnaðar í námi sínu og í framtíðinni.

Stjórn sjóðsins er það mikil ánægja að geta stutt efnilegt fólk til dáða og vonast til að þekking þeirra og færni megi í framtíðinni gagnast íslensku samfélagi. Minningarsjóðurinn var stofnaður árið 1980 á grundvelli erfðaskrár þeirra hjóna. Frá því að úthlutun styrkja hófst árið 1984, hefur verið úthlutað um200 styrkjum. Hér má sjá nokkrar af fyrri úthlutunum úr sjóðnum:
2023, 2022, 20212007, 2006, 2005, 2004, 2003, 2002, 2001,