Styrkþegar 2006

Eftirfarandi nemendur í doktorsnámi fengu styrk að upphæð 500 þúsund úr Minningarsjóðnum árið 2006:

Árdís ElíasdóttirNiels Bohr StofnuninStjarneðlisfræði
Björn AgnarssonKonunglega Tækniháskólanum í StokkhólmiEðlisfræði
Brynja GunnlaugsdóttirHáskóla ÍslandsÓnæmisfræði
Elfar ÞórarinssonLandbúnaðarháskólanum í KaupmannahöfnLífupplýsingafræði
Eyjólfur MagnússonLeopold-Franzens Háskóla í AusturríkiJöklafræði
Gunnar Þór KjartanssonMassachusetts HáskólaMatvælaeðlisfræði
Hans Tómas BjörnssonJohn Hopkins HáskólaErfðafræði
Helène L. LauzonHáskóla ÍslandsÖrverufræði
Jóhann Ari LárussonBrandeis HáskólaTölvunarfræði
Kristin IngvarsdóttirPennsylvania HáskólaSameindalíffræði
Kristín BjörnsdóttirRíkisháskólanum í North CarolinaMatvælafræði
Líney ÁrnadóttirWashington HáskólaEfnaverkfræði
Lotta María EllingsenJohn Hopkins HáskólaRafmagnsverkfræði
Sigrún Nanna KarlsdóttirMichigan HáskólaEfnisverkfræði
Sveinn MargeirssonHáskóla ÍslandsIðnaðarverkfræði
Tinna JökulsdóttirChicago HáskólaJarðeðlisfræði

Stjórn sjóðsins er það mikil ánægja að geta stutt efnilegt fólk til dáða og vonast til að þekking þeirra og færni megi í framtíðinni gagnast íslensku athfanafólki. Minningarsjóðurinn var stofnaður árið 1980 á grundvelli erfðaskrár þeirra hjóna. Frá því að úthlutun styrkja hófst árið 1984, hefur verið úthlutað tæplega 200 styrkjum.